Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.1925, Qupperneq 26

Skinfaxi - 01.03.1925, Qupperneq 26
26 SKINFAXI Norðlenskar stökur (flestar skagfirskar). Frægt er það af fornum sögum, að á lýðveldislím- anum ortu íslendingar, svo sem Egili, Iíormákur o. 11., ódauðleg gullaldarljóð, en um langt skeið varð ljóðlist Islendinga að búa i skugganum við eld, ís og ófrelsi. \>ó bar hún skygðan skjöld úr helstriði hörmunganna, enda var hún studd guðagáfu sem gefin er Braga úr völdum. Síðan Bjarni orti „Eldgamla ísafold“, hefir ljóðlistin skipað öndvegi islenskrar menningar, sem drotning allra lista. Margar vel gerðar alþýðustökur eru skuggsjá þjóð- arandans, og þær lýsa líka flestum þeim litbrigðum, sem verða á vegi einstaklingsins alla leið frá vöggu til grafar. Stökur þær, sem hér birtast, eru ofurlítið sýnishorn af þvi, hvernig hinir nafnlausu höfundar — alþýðuhagyrðingarnir, lýsa tilfinningum sinum, og annara, bæði hörmum og hugðarefnum, hvernig þeir taka myndir af hugsun og háttum og breyta þeirri myndasmið eftir aldri og þroska. þegar útþráin heimsækir æskumanninn i fyrsta sinn, talar ljóðdísin tilfinningamáli á listrænan hátt og hagyrðingurinn kveður: Leggjum þá frá lágri strönd, lengur má ei bíða. Iíallar þráin unghngs önd út í bláinn viða. En hagyrðingurinn stefndi út i bláinn, hann vissi ekki hvert halda skyldi, markmiðið var óljóst. það vantaði reynsluna, sem fæst af stormum þeim, er hlása á móti. Ekki þurfti lengi að bíða andviðranna. Kotungslund og smásálarháttur hratt honum frá sér. Hann var ráð-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.