Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 12
12 SKINFAXI un og uppbyggingu. Að vísu bíða miiljónabankar Is- landsmiða eftir nýjum, öflugum fiskiflota. Að vísu bíða hundruð íslenzkra fallvatna eftir orkunýtingu. Að vísu bíða ótal íslenzkar heilsulindir eftir því, að fá að styrkja og endurnæra starfandi fólk. Að vísu bíður hér allt, sem nöfnum tjáir að nefna, eftir slcap- andi anda og skapandi hönd, því að við lirekjumst einmitt innan um þetta undarlega öngþveiti stað- reyndanna, að á sama tíma sem fólkið spyr og bíð- ur eftir verkefnum, á sama tíma spyrja og bíða verk- efnin eftir fókinu. En hér leggja leiðtogarnir ekki höfuð sín í bleyti til þess að hnitmiða uppeldi vinnu- stéttarinnar, hér er það elcki viturleg verkaskipting milli tækniþjálfaðra starfssveita, sem er vandamál- ið. Nei, hér snýst allt um þrautnýtingu „einstaklings- framtaksins“ á síhrörnandi atvinnuvegum, liér lend- ir allt í káki, hlægilegu og hræðilegu í senn, við að lialda líftórunni í dauðadæmdu skipulagi — allt upp á kostnað liins vinnandi fólks. Hvernig stendur nú á þessum ósköpum ? Því er fljót- svarað. Allir vita, að auðvaldsskipulagið felur i sér andstæður, sem það ræður ekkert við framar, og að það eru þær, sem skapað hafa þetta óbærilega ástand. Fyrir alþýðuna, hina starfandi stétt, er því ekki um neina úrlausn að ræða aðra en þá, að taka sjálf í taumana, taka sjálf sitt verksvið, sín verðmætahrá- efni, taka sjálf sitt Island, sín íslandsmið, sín fall- vötn, sínar heilsulindir. En þetta verður ekki gert fyrirliafnarlaust. Það sé að vísu fjarri mér, að gera lítið úr því þýðingarmikla hraulryðjendastarfi, sem hér hefir verið unnið til und- irbúnings að valdatöku verkalýðsins. En hetur má þó ef duga skal. Og einmitt á þessum vettvangi liggur okkar verksvið fyrir meira starf, einmitt í sjálfum okkur þurfum við að auka framleiðslu verðmætanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.