Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 91

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 91
SKINFAXI 91 eru þó engin rök, og hver sem vill getur gert honum sömu skil. Meini liann það til bindindismanna, að öfga- mönnum takist ekki að halda óreglunni frá sínum eigin heimilum, er því lil að svara, að það sannar eklcert. Foreldrarnir eru ekki einir um að ala upp börn sin. Félagarnir sýsla um það líka. Svona umtal þénar því ekki málstaðnum og er að því leyti þýðingarlaust, þó að það sé sjálfsagl gert í einhverjum tilgangi., Doktornum þykir engin furða, þó að feimnir menn og skapþungir freistist til að hýrga sig á víni. Rétt á eftir kemur svo, að áfengisnautn um of taki frá mönn- um dómgreind. En það er alveg víst, að vínið tekur ekki feimni af mönnum með öðru en því, að deyfa dómgreind þeirra og sljóvga siðferðislcennd. Það eru til mörg önnur ráð til að sigra feimnina. Ungmenna- félög vilja temja mönnum einarða og frjálsmannlega framkomu með málfundastarfsemi. Ifvað skapþung- ann snertir, finnst mér að menn ættu heldur að kjósa að gleðja sig við sanna fegurð en logna. Venjulegir merm geta fullnægt gleðiþrá sinni í heilbrigðum leik og störfum og félagslífi, ef þeim aðeins er beint á þær brautir. En þar er eins og annarstaðar við drykkju- tízkuna að eiga. Dr. Gunnlaugur Claessen biður barnungar stúlkur að dansa aldrei við drukkinn pilt. Það er vel beðið. En hann verður ekki bænheyrður. Meðan karlmenn haida við drykkjutízkunni, eins samtaka og nú er, þá er engin von til þess, að kornungar stúlkur séu óháð- ar lienni. Piltar og stúlkur alast upp saman við sama aldaranda og hugsunarhátt. Og hér þurfum við að breyta ímgsunarhættinum, Claessen doktor. Eg hefi gaman af að tala um tóbaksnautn og ætla að láta það eftir mér í þetta sinn, enda oft minna tilefni. Doktorinn er vel að sér um tóbakið. Hann veit það, að fjöldi tóbaksmanna fær við og við lijartslátt, velgju, svita og slappleika. Flestir verða veikir af því í byrjun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.