Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 einmitt i okkar eigin herbúðum þurfum við að skapa vaxandi menningu. Hverri einustu hungurárás auðvaldsins þurfum við að svara með skarpari skilningi á tilgangi okkar og takmarki, gleggri stéttarvitund, djúpstæðari félags- kennd, stæltari sigurvilja. Hvern einasta einstakling, sem hefir atvinnu, þarf að styrkja í striti sínu, gefa honum nýja framtíðarsýn, sem gerir honum hið ófrjóa, ávaxtasnauða erfiði bærilegt, túlka fyrir honum eðl- isgildi alls framleiðslustarfs, sýna honum fram á það með rökum, að jafnvel arðrænd verðmætasköpun verndar hinn siðferðilega rétt hans til frelsisbarátt- unnar. — Hvern einasta einstakling, sem ekki hefir atvinnu, þarf að styrkja gegn athafnaleysi sínu, hjálpa honum til persónulegra viðfangsefna og beina jafn- framt starfsorku hans að félagslegri þátttöku, þann- ig, að hann finni og viti sig sem virkan starfsþegn í sjálfri stéttabaráttunni, enda þótt hann hafi verið úti- lokaður frá almennri lifsbaráttu. Allt þetta er okkur lífsspursmál, hvernig sem á er litið. Ekkert er voðalegra en að vita rétt skapaðan, heilbrigðan mann verða tilgangsleysinu að bráð, frá- hverfan hverskonar athöfn, ranglandi í rænuleysi út í ginnungagap andlegrar upplausnar. Þó er þetta ein- mitt hin eðlilega boðleið launaþrælsins, atvinnuleys- ingjans, einyrkjans, öreigans, ef hann er einangraður frá tilgangi stéttar sinnar og takmarki. En það eru ekki einungis þessi persónulegu örlög, sem hér er um að ræða, — framtiðin öll er í húfi. í fyrsta lagi verður liér aldrei nein úrslitabylting, aldrei nein altæk þjóðskipulagsbreyting, nema því aðeins að persónulegur skilningur einstaklinganna á eðli og markmiðum hinnar alþýðlegu frelsisbaráttu verði betur upplýstur, skapgerð þeirra betur þjálfuð og mótuð, áræði þeirra og atorka til framkvæmda betur vakin og samhæfð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.