Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 95

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 95
SKINFAXI 95 Það er fallegt af dr. Gunnlaugi, að ráðleggja skóla- hörnum bindindi fram undir tvítugsaldur. En nú er það lögmál, að börnin vilja sem fyrst verða menn. Því vilja þau sem fyrst geta sýnt á sér þroskamerki. Eftir kenningu herra doktorsins á tóbaksnautnin að vera eitt þroskamerkið. Það er ráð til þess, að unglingarnir verði sólgnir í tóbakið. Hitt væri sæmra að sýna það, að enga hreysti eða manndóm þarf til að neyta tóbaks, að það getur hver óvalinn glópaldinn, en hitt ætti að vera keppikefli ungra manna að lifa heilbrigðu lífi við hollar nautnir, sem auka manngildið. , Þær staðreyndir, sem eg vil að síðustu rifja upp, eru þessar: Áfengi og tóbak valda ósegjanlega miklu böli. Þeirra vegna eyðileggst líf ýmsra manna. Venjur hinna liófsömu laða til eftirbreytni og verða þúsund- um til falls. Við förum engis góðs á mis við það, að vera afsláttarlausir bindindismenn, en með því tökum við virkan þátt í velferðarbaráttu þjóðarinnar. í þeirri baráttu getur æskan fundið sér tilgang, sem gerir lífið þess vert, að lifa því. Þorláksmessudag 1935. Bækur. Jóhannes úr Kötlum: Samt mun eg vaka. Þetta fjórða Ijóðasafn Jóhannesar úr Kötlum er kærkominn fengur, engu síður en fyrri bækur hans, enda yrkja nú eigi önnur ljóðskáld vor betur en hann. Og alltaf vex hann með hverri bók, að Ijóðrænum yndisleik, myndauðgi og persónu- legum krafti. Hér er hvert kvæðið öðru snjallara, og „Útlend- ingur“ þó líklega fremst. Hefir eigi verið öðru sinni betur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.