Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 22
22 SKINFAXI Hestamenn vita, að þeir eignast ekki trausta og góða hesta, nema þeir séu vel fóðraðir og vel tamdir. Svo er og um oss mennina, að vér þörfnumst tamn- ingar. Með tamningunni næst það fyrst og fremst, að likamiiíii verður auðsveipt og þægt verkfæri viljans. Samvinna verður betri milli hugsana og lireyfinga, eða áforma og athafna. Menn læra að þekkja líkama sinn og getu, þykja vænt um þessa dásamlegu véla- samstæðu, sem er svo auðsveip og lýtur svo vel allri stjórn. Af þessu stafar það, að vel taminn og þjálfaður maður fær óheit á allri nautn eiturlyfja, svo sem víni og tóbaki. Hann vill ekki skipta á vellíðan sinni — að finna til þess, að hann er mjúkur og liðugur og hefir ráð á öllum sínum hreyfingum — og áhrifum víns, sem gera líkamann óstjórnlegan og máttvana. Hann fær ekki skilið, hvernig á því stendur, að menn geta ekki skemmt sér, nema þeir séu kenndir eða fullir, þvi að sjálfum líður honum betur og er glaðari án þess. — II. Golt líkamlegt uppeldi er ekki í þvi fólgið, að lifa lífi sælkerans, fylla magann með lostætum mat og forðast að dýfa hendinni í kalt vatn. Og ekki er heldur fyrir öllu séð, þó að vér höfum nægan, lioll- an og góðan mat og höldum hitastiginu jöfnu á 20° C. í lierberginu, eða hvað menn nú vilja hafa það. Það er mikill sannleikur í gamla máltækinu: „Af misjöfnu þrífast börnin bezt.“ Vér þurfum lífsloft, en af því að það kostar ekki neitt, eða vér þurfum ekki að leggja út fyri það peninga, þá hættir oss við að virða það of lítils, og látum oss nægja það andrúmsloft, sem umhverfis oss er í hvert skipti og ofan í oss vill fara, án nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.