Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 26
26 SKINFAXI smitberum í þessum efnum verður að halda strang- lega utan íþróttastarfseminnar. Óbeinir dómar hafa nú þegar margir fallið íþrótta- hreyfingunni i vil, frá hærri stöðum. Hefir hið opin- bera á ýmsan liátt mjög myndarlega styrkt starf- semina á undanförnum árum. Kominn er nú skóli fyrir íþróttakennara á Laugarvatni, sem lofar góðu, þótt hann sé ennþá á byrjunarskeiði. Framför í skól- unum er auðsæ, i fimleikum og öllu, er að líkam- legu uppeldi lýtur. Sundlaugar eru nú byggðar víða um land, og í Reykjavík er byggt ágætt liús til iþrótta- iðkana, sem hefir öll skilyrði til þess að góður á- rangur náist af kennslunni. Ennfremur hefir bæjar- sjóður Reykjavikur og ríkisstjórn styrkt atvinnulausa unga menn á þessum vetri til iþróttaiðkana. Þetta eru allt ákveðnir dómar þeirri hreyfingu í hag, sem hafin var laust eftir aldamótin síðustu. Það hefði lika xnátt takast meira en slysalega til, ef þeir liefðu orðið á annan veg. Af vorri eigin sögu sjáum vér Islendingar, að manndómur allur og margs- konar menning var hér i mestum blóma, þegar lík- amsíþróttir voru að al barnalærdómurinn. (Sbr. Björn Bjarnason: Iþróttir fornmanna). IV. Ef iðkun leikja, fimleika og íþrótta á að ná til- ætluðum árangri, þeim, að gera mennina að þrek- djörfum mannkostamönnum, er eigi einasta nauð- synlegt, að öll starfsemi, sem að þessum fræðum lýtur, sé að miklu leyti studd og borin uppi af hin- um eldri og reyndari, heldur sé örugg leiðsögn og nákvæm kennsla i hverri einstakri íþrótt, sem lögð er stund á. Skrift er íþrótt. Sjálfsagt þykir, að kenna skrift, og hver skrifandi maður veit, að til þess að verða góður skrifari og skrifa fagra rithönd, þarf í fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.