Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 57
SKINFAXI 57 ^yggjunum. Enda geri eg ráð fyrir því, að þetta starf st unnið af þeim — og Jjeim einum — sem væri það nóg endurgjald, að vita sig liafa unnið gott og þarft verk; vita sig hafa hjálpað sveitunga sínum og félaga til Jiess að koma sér upp snotru býli; vita sig hafa með því styrkt og stuðlað að því, að fleirum en áður er það kleift, að lifa og starfa heima í sveitinni sinni. Auk þess fá ungmennafélagarnir þarna tækifæri til þess að starfa saman. Félagslund ])eirra glæðist og starfslöngunin vex. Og livað er ungmennafélögunum einmitt nauðsjmlegra nú, en að finna eitthvert J)að starf, sem heimtar sam- starf? Efling félagslundar mun glæðast betur á þenna eða annan slikan liátt, heldur en með málfundum og skemmtiferðum, þó að J)að sé auðvitað gott og nauð- synlegt með. , En eg ætla, að ávinningurinn af þessu starfi sé ekki sagður allur enn. Hvað er eðlilegra en að slíkt starf vekti margan og forðaði mörgum frá J)ví, að bætast í hóp atvinnuleysingjanna í kaupstöðunum? Væri J)að óliklegl að J)etla styrkti rætur sveitarbarnsins, festi J)að í sveitinni sinni, sér og öðrum til blessunar? Nýbýlamólið og bindindismálið eiga að vera efst á stefnuskrá livers ungmennafélags. Þeim eiga ung- mennafélögin fyrst og fremst að helga krafta sína. fíjá J)eim mun J)á og vakna áhugi á öðrum góðum málefn- um. Þegar bj'ggðin J)éttist og blómgast, vex áhuginn á J)ví, að koma upp góðum barnaskólahúsum. Aukin ræktun ieiðir af sér aukna menningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.