Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 65

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 65
SKINFAXl 65 huga barátta lieillar þjóðar fyrir einhverju málefni sameinar kraftana og samstillir hugina og myndar jarðveg fyrir ofurmennin. -— --------Það er oft um það rætt, að íslendingar kunni ekki að meta sjálfstæðið, frelsið, af þvi að þcir hafi öðlazt það án blóðfórna. En undarlegt má það heita, ef svo er, — eða er þjóðin svo gleymin á allar aðrar fórnir? Jón Sigurðsson fórnar allri æfi sinni fyrir þetta mál. Hann þiggur ekki vegtyllur né föst embætti, til þess að vera óháður í baráttunni. Er slíkt ekki jafngöfugt i minningum, eins og þótt hann liefði fórnað lífi sínu á altari herguðsins í þágu þjóðarinnar? Er ekki kominn tími til að meta meira mannkosti en mannvig? Er það ekki fiávislegt, að sakna blóðhefnda og blóðfórna? Það er gamalt orðtæki, er segir: „Ekki er minni vandi að gæta fengis fjár en afla þess.“ — Svo er og um frels- ið og sjálfstæðið. — Það er vissulega auðveldara að safna þjóð til baráttu í hrifningu liðandi stundar, en kenna heilli þjóð að gæta vel fenginna réttinda. Hlut- verlc minningardaga, eins og 1. desembers er fyrst og fremst þetta: að rifja upp minningar baráttunnar í því skyni, að athuga í ljósi þeirra hlutverk samtíðarinnar, að gæta þess vel, sem aflað var. — Þegar slíkt er rætt cr nauðsynlegt að gera sér það ljóst, hvað var beittasta vopnið í frelsisbaráttunni. Hvaða rök lágu til þess, að sigur fékkst í málinu. — Þetta er nauðsyn vegna þess, að vissulega eru það sömu rökin, sömu undirstöðurnar, er i framtíðinni standa undir sjálfstæði þjóðarinnar. — Það dylst engum, að jafnfámenn þjóð og íslendingar er eklci metin hátt, ef miðað er við mannfjölda. Árið 1918 var á öllu íslandi jafnmargt fólk og í einni útborg Kaupmannahafnar, Friðriksbergi. Ein gata í stórborg er fjölmennari en föðurland vort. Nokkurir auðmenn stórþjóðanna ráða, hver einstakur, yfir meiri auðæf- Um en öll þjóðareign Islendinga er metin til peninga. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.