Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 50

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 50
50 SKINFAXl Magnús Guðmundsson, Mykjunesi: Framtíð æskunnar. Það er ef til vill álitamál, hvað sé efst á stefnuskrá ungra manna nú um þessar mundir. Á síðari árum hafa örðugleikarnir vaxið og lífsskilyrðum fækkað. Atvinnu- vegirnir hafa rýrnað og hópar hins atvinnulausa fólks stækkað. Þá er spurningin: Hvað er hægt að gera, til þess að úr rakni ? Um það eru skiptar skoðanir, eins og bert kemur fram í stjórnmálablöðunum. Alltaf sýnist sitt hverjum. Og auðvitað er hægt að fara margar leiðir. Allir vita, að strax eftir fermingu fara þeir ungling- ar, sem ekki eru settir til mennta, að leita sér atvinnu. Það mun nú vera svo i sjávarþorpunum, að börnin, sem gengið liafa um göturnar, síðan þau komust á legg, taka ekki eins nærri sér, þó að atvinnan sé lítil til að byrja með. Þau hafa séð svo margt, fró því þau fóru fyrst að hafa vit á hlutunum, að það verða ekki mjög mikil vonbrigði, þó að atvinnan bregðist. En svo eru unglingarnir i sveitunum. Strax eftir fermingu fara þeir einnig að leita sér atvinnu, því að það er öllum í blóðið borið, að vilja vinna sér fyrir daglegu viðurværi á einlivern liátt. Reyndar fara ekki allir unglingar i burtu, því að sumir unglingar í sveit eru alltaf heima. En þó eru hinir miklu fleiri, sem fara til sjávar ýfir vetrarvertíðina. Þá þyrpast þeir i kaupstaðina. Og hvað er það þá, sem fyrst mætir unglingnum, þegar hann kemur til Reykjavíkur? Kolsvartur reykjarmökkurinn hylur því sem næst bæinn, og rykið þyrlast upp af göt- unum. Hópar atvinnulausra manna ráfa aftur og fram. Engin vinna! Það er eins og þyrmi yfir unglinginn. Og liann óskar þess jafnvel, að hann væri kominn heim aftur. Hann fær lítið að gera, en lendir ef til vill í mis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.