Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 6
6 SKINFAXI um samvinnubyggðir. Grein Einars Kristjánssonar i næstsíðasta hefti er á sömu línu. Og enn fyr hefir verið stefnt í sömu átt með ritgerðum Aðalsteins Ei- ríkssonar skólastjóra. Og nú tel ég vera tíma til kominn, að Ungmenna- félögin reyni að hefja nýja og öfluga æskulýðshreyf- ingu, með þeirri stefnu og til þeirra starfa, sem eg vona, að þér séu ljós af framanrituðu máli. Vilt þú leggja lið þitt til þess? Fyrir mér vakir, að starfað verði með liku sniði og sænska J.U.F. gerir, og lýst er í grein i síðasta hefti. Barnadeildir með hagrænu ræktunarstarfi heima fyrir, sjálfstæðum búskap unglinganna. Til þess þurfum vér að fá æskulýðsráðunauta, eins og Sviar hafa, röska, áhugasama, fróða, ráðuga, unga menn. Mun eg leita samvinnu við búnaðarmálastjóra og landbúnaðarráð- herra um þetta efni, og reyna að fá aðstoð þeirra til að ná í framlag frá Rockefeller-stofnuninni, eins og Svíar hafa, til að launa ráðunautana. Barnadeildirnar eiga að undirbúa æskuna og tengja liana við sveit- irnar. Og gegn um þær á að ryðja þekkingu og nýj- ungum i ræktun (kornyrkju t. d.) braut inn á heim- ilin. Eldri deildirnar vinna almennara, að skipulagningu og framkvæmdum. Þær eiga að knýja fram samvinnu- byggðir, viðunandi menningarumbætur, byggðasöfn o. s. frv. Rannsaka fyrst, hvað gera þarf; framkvæma það svo. Hlutverk þeirra á að vera að skapa æsku sveitanna atvinnuskilyrði,framtíðarverkefni, lifsmögu- leika heima í sveitunum. — Félög þorpa og kaup- staða eiga að vera reist á svipðan hátt, aðeins mið- uð við atvinnuskilyrði þeirra staða. Allt á þetta svo að geta verið ein samtaka heild í sjálfstæðis- og menn- ingarmálum og almennum atvinnumálum allrar þjóð- arinnar. Þetta framtíðarmál verður aðalverkefni sambands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.