Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 94

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 94
94 SKINFAXI uðum mönnum sæmir“, að dómi Claessens. Hann var vanur að skrifa 1000 orð á hverjum morgni og hafði þá föstu venju að bragða ekki áfengi fyrr en þvi var lok- ið. En svo kom að því, að liann varð að fá sér staup, þegar hann var hálfnaður með þúsund orðin og siðan áður en hann byrjaði. Og svo segir liann sjálfur frá á þessa leið: v „Eg skildi sjálfur alltof vel, hversu alvariega eg var staddur í raun og veru. Eg setti mér fyrir nýjar reglur. Eg ætlaði alls ekki að bragða áfengi fyrr en verki mínu væri að fullu lokið. En nú kom ný og voðaleg hindrun til sögunnar. Starfshæfileikar mínir gerðu uppreisn og neituðu að verka án áfengis. Það var blátt áfram útilok- að. Eg' varð að drekka, ef eg átti að geta unnið. Nú hófst barátta. Löngunin var vöknuð, og það var hún, sem réði. Eg gat setið við borðið mitt með pennann í hendinni, en orðin komu ekki. Heili minn var ófær til að hugsa nokkra liugsun af,þvi það rúmaðist ekki i hon- um nema þella eitt, að í vínskápnum biði Bakkus kon- ungur. Þegar eg rauk svo í það í örvæntingu minni að drekka eitt glas, þá opnaðist heilinn í einni svipan og lét allar liinar fjötruðu hugsanir brjótast fram, og brátt voru þúsund orð skrifuð“. Þetta og fleira fróðlegt er að finna í bók Londons: Bakkus konungur (King Alkohol). Þetta með gáfnahressinguna er því ekki svo að skilja, að eiturskammturinn breytist í mannvit eða þroski skyndilega skynfæri mannsins. Hitt er sann- leikurinn, að nautnasýkin er búin að ná því valdi yfir manninum að hann getur ekki beitt huganum við verk sitt, nema að svala henni öðru hvoru. Hann þarf öðru hvoru nýjan skammt til að ná sér þangað upp, sem hann á annars heima og stæði ella. Tóbaksmenn segjast stundum heldur vilja vera án matar en tó- baks. Allt ber að einum brunni. Hin sjúka fýsn er vax- in heilbrigðum löngunum og þörfum yfir höfuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.