Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI sem sé einmitt viðleitni hinna undirokuðu til að losna úr áþján siðdrepandi afla, til þess á síðan að geta skapað fullkomnari skilyrði fyrir persónuleika- vöxt einstaklinganna. Og það er í fljótu bragði álika réttmætt, að heimta þroskaðan siðferðisstyrk af kúg- uðum launaþrælum, eins og að skipa fuglinum i búr- inu að fljúga. En meðal annarra orða: Hvar liggur þá hinn raun- verulegi siðferðisstyrkur, ef ekki einmitt lijá hinni undirokuðu stétt, sem þjáist og stritar? Og hvers vegna, þá einmitt lijá henni, þrátt fyrir allt? Vegna þess, að hún, þrátt fyrir allt, hefir staðið tilgangi sín- um næst, — hún hefir eytt orku sinni i það að skapa verðmæti, og hvar liggur hinn siðræni kjarni menn- ingarlegs samfélags, ef ekki einmitt i þvi að skapa verðmæti? En þetta sköpunarverk starfsstéttarinnar hefir vitanlega verið afskræmt og svipt öllum ljóma gildis síns af sýklum og sníkjudýrum samfélagsins, þeirri arðráns- og eyðslustétt, sem hefir troðið sínum sérstaka tilgangi, sinni forréttindakúgun, inn í afköst hins vinnandi fólks, og þar með gert hverja verð- mæta athöfn að marklitlu striti, hugsjónasnauðum launaþrældómi. Því að hvað verður um tilganginn i verðmætasköpun hins vinnandi þegns, ef eðlilegir á- vextir iðju hans eru jafnóðum frá honum teknir? En svo undramáttugt er eðlisgildi alls framleiðslu- starfs, að jafnvel enda þótt það liafi þannig verið svipt höfuðtilgangi sínum, þeim tilgangi, að tryggja sjálfum starfsþegninum æ frjálsara og fegurra lif, þá hefir það samt sem áður getað varðveitt siðferðis- styrk vinnustéttarinnar og þar með rétt hennar til að gera sínar félagslegu kröfur, sína menningarlegu uppreisn. Ég treysti því, að allir skilji, að það siðferðilega hugtak, sem hér er miðað við, er menningarleg vaxt- arhæfni, en ekki svokallað „borgaralegt velsæmi", sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.