Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 38
38 SKINFAXI um. Um þau og þær átti íslenzka æskan að fylkja sér, án tillits til mismunandi skoðana og flokkaskiptingar um úrlausn þjóðfélagsmálanna. Það var byrjað rétt. Byrjað að rækta þann stofn, sem hin styrku tré skyldu vaxa upp af. Æskuna, sem á sín- um tíma á að taka við riki og völdum. Eg hefi lauslega drepið á tilgang ungmennafélag- anna. Þau mál, sem sérstaklega voru, í upphafi, ofin inn i stefnuskrá þeirra, voru aðallega tvö. Annað efnis- legt og jafnt fallið til að sameina hendur sem huga; það var ræktunarmálið. Klæða landið sinum forna búningi, skóginum, og breyta órækt í ræktað land. Þvi fyrtalda hefir, því miður, litið miðað, þótt til séu þeir blettir, sem hendi á þetta starf. En langt er eftir að marki. Túnræktinni hefir aftur á móti mikið miðað, þótt vit- anlegt sé, að ekki sé nema að litlu leyti fyrir áhrif ungmennafélaga. Þar hafa eiginhagsmunir almennings rekið fast á eftir, og áhugi hans virðist nú tryggður ])vi máli, svo að um það þurfi ekki að örvænta. Hitt málið er bindindismálið. Fyrir þrjátíu árum var mjög mikil þörf félagsskapar til mótvægis gegn vínnautn og áfengisböli. Goodtemplara-reglan vann mikið fyrir málið, en forráðamönnum ungmenna- félagshreyfingarinnar var í byrjun ljós nauðsyn þess, að vinna fyrst æskuna þvi til fylgis. Þessvegna var hindindismálið slrax stefnumál ungmennafélaganna, enda vínbindindi undirstaða hvers góðs félagsskapar, cg þó sérstaklega þar, sem hin öra æska á hlut að máli. Við bannlögin breyttist áhugi þessara félaga í áhuga- leysi. Þau töldu, sem von var, málið komið í trygga liöfn, með slikri löggjöf, sem bannlögin voru, en reynsl- an varð önnur og litt þjóð vorri til sæmdar. Lögin voru ])verbrotin og sá þóttist mestur, sem lengst gat gengið í því, og þar voru jafnt að verki borg- arar sem löggjafar og löggæzlumenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.