Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 20
20 SKINFAXI feriningu, ef þau hafa aðstöðu til að sækja íþrótta- námskeið, sem þar kunna að vera haldin. I harnaskólanum er lmsaskipan þannig háttað, að fimleikakennslu er lítt framkvæmanleg, þar eð hún verður jiá að fara fram í kennslustofunni, innan um horð og slóla, ef liún er þá nokkur. Það fer eftir áliuga kennarans á aukinni líkamsrækt á hverjum stað. Hinn skólinn var byggður á þeim tíma, þegar levft var að hafa fimleika- og samkomuhús sveitarinnar sambyggð í táknrænni merkingu þess, að andleg fræðsla og líkamsrækt þurfa að fylgjast að og bæta hvor aðra upp, ef góður árangur á að nást. í þessum skóla er ekki neitt „klausturlíf“. Eii þar er samstarf hinna eldri og yngri kjörorðið. Enda hafa margar hendur unnið þar lélt verk, allt frá því er fyrst var hafinn undirbúningur að byggingu skólans og fimleikahússins, og svo áfram í starfrækslu hans. Þangað liggja leiðir fóllcsins í sveitinni, bæði barna og fullorðinna, til aukinnar fræðslu og þroska, mann- funda og skemmtana. Þar geta börnin notið fullkom- innar iþróttakennslu, samhliða bóknáminu. Eftir ferminguna eiga þau enn erindi á þennan stað, þvi þar eru haldin námskeið í heimilisiðnaði, söng, íþrótt- um og fl. Þessi staður er eins konar menningar- og fræðslumiðstöð sveitarinnar. Uppeldisslöð æskunnar mætti líka nefna hann. Það eru fáar sveitir hér á landi sem eiga slikar „uppeldisstöðvar“. Þó eru þær nokkrar til á öllu land- inu, en þyrftu að vera fleiri, því reynslan mun vera sú, að því betri skilyrði sem æskunni eru búin til framgangs áhugamálum sínum, því giftudrýgri verð- ur árangurinn. Sú hefur reynslan a. m. k. orðið með hið fjöljiælta starf ungmennafélaganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.