Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 17
SKINFAXI 17 Ungmennafélögin voru hér framarlega í flokki og studdu að þessu riáuðsynjamáli sveitanna af fremsta megni, sumpart með heinum fjárframlögum, vinnu eða á ýmsan annan liátt. Ekki höfðtr hin reisulegu skólahús staðið lengi, er raddir fóru að Iieyrast um ýmsa ókosti, sem á þeim væri að finna. Einkum var talið slæmt, að fimleika- hús skólanna, sem líka væru noluð sem samkomu- Brautarholt á Skeiðum. hús, væru áföst við sjálfl skólahúsið. Var það talið liafa truflandi áhrif á barnakennsluna o. s. frv. Leið svo ekki á löngu þar til hið opinhera léti til sín taka í þessu efni, og gerði það að skilvrði fyrir styrk- veitingu til harnaskólahygginga í sveitum að fimleika- Iiús, sem líka væri notað sem samkomu- og fund- arhús sveitarinnar, væri ekki áfast við ltarnaskóla- liúsið. Og bezt var talið að bilið á milli húsanna væri ei skennnra en nokkrir tugir metra. Ýmsum getum var að því leitt, itverjir réðu rriestu um þá breytingu, er hér varð á, frá því, er upphaflega var ákveðið, og hvar orsakanna væri helzt að leita. Töldu ýmsir barnakennarana eiga mesta sökina og átöldu þá harðlega fyrir. Sögðu, að þeim þætti ónæðis- samt vegna ýmis konar starfa, er fram færi i fimleika- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.