Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 65

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 65
SKINFAXl 65 á hrcyfingu upp. Til þess að stökkvarinn geti komið fótun- um yfir rána og komið sér í ])á afstöðu við stöngina, að hann ge.i ýtt sér upp á við yfir rána, þá þarf hann að snúa sér á grúfu. Hægri fótur sveiflast upp og til vinstri yfir rána, en þeim vinstra er sparkað í sömu andrá upp og út til hægri. Stökkv- arinn snýr nú á grúfu og stendur eins og á höndunum á stöng- inni. Nú er sCöngin í lóðréttri stöðu. (5. mynd I og .!. og ö. mynd 5). Þá er komið að því, sem allur þessi undirbúningur hefur mið- að að, atriðinu, að komast yfir rána. 7. mynd. Hlaupið til í stangarstökki. Athyglisvert er, hvað stökkvarinn er mjúkur. Engir drættir sýna áreynslu. Tvær aðalaðferðir eru til þessa. Til aðgreiningar má kalla aðra örskotsaðferð, en hina risaðferð. VIII. Ýtan, armsveiflan og feittan: Örskotsaðferðina nota frekar snöggir stölckvarar, sem eiga hægt með að auka á hrað- ann i öllum viðbrögðum og halda sér stöðugum á stönginni í handstöðunni, að bolsnúningnum loknum. í þessari aðferð réttir stökkvarinn snöggt úr örmunum í handstöðunni og ýtir þar með líkama sínum hærra upp. Þagar að ýttunni lokinni, sleppir hann tökunum um s'íöngina og sveiflar örmunum upp. (6. mynd 6., 7. og 8.). í risaðferðinni leitast stökkvarinn við að reisa mjaðmirnar hátt upp, að bolsnúningnum loknum. Mjaðmarbeygjan orsakar fall fótanna niður yfir stöngina, og er þeir koma niður i hæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.