Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 12
12 SKINFAXT ingunum í leiklistármálunum, ef áhugasamur og dug- andi maður hefði þau með höndum. — Og þegar þjóðleikhúsið liefur lekið til starfa, verður væntan- lega rekinn leiklistarskóli í sambandi við það, og það verður vonandi innan skamms. Hlutverk þessa leik- ráðunauts verður eigi síður fólgið i þvi að finna, hvar hæfileikar eru fyrir hendi i leikflokkum utan Reykja- víkur, og beina ungu og efnilegu fólki í leikskólann. Það er von okkar, sem staðið höfum í eldinum út af þessum málum á umliðnum árum, að nú séu að renna upp hetri tímar fyrir íslenzka leikara, hvað vinnuskilyrði og allan aðhúnað snertir. Slíkt verður vilanlega lil þess að efla og auka þessa merku lista- grein. — Og það er alls engin ástæða til að ætla, að ailir verðandi leikarar landsins komi úr Reykjavík eða stærri bæjunum, lieldur verður jafnan að vera á verði um það, að hæfileikar í þá átt fái að njóta sín, hvar á landinu, sem þeir kunna að spretta upp. Það yrði einmitt einn þátturinn í starfi leikráðu- nautsins að sjá til þess. Allt ber því að sama brunni: Það þarf að ráða leiklistarmann til þess að liafa á Jiendi leiðbeiningarstarf fyrir hin ýmsu félög úli um landið. S. J. Ný sambandsfélög. Þessi félög liafa nýlega gengið í Ungmennafélag íslands: Ungmenna- og íþróttasamband Vestur-Barðastrandasýslu, er telur 4 félög með um 200 félagsmönnum. Formaður er Al- berl Guðmundsson, Sveinseyri í Tálknafirði. fþróttasamband Strandasýslu, er telur 0 félög (sem flest eru ungmcnnafélög) með 240 félagsmönnum. Formaður er Ingimundur Ingimund- arson ó Svanshóli í Kaldrananeshreppi. Umf. Garðar í Garða- hreppi, er telur 112 félagsmenn. Formaður er Sigurbergur Þor- leifsson, Hofi, og Umf. Öræfinga, Öræfum, er telur 00 félags- menn. Formaður er Páll Þorsteinsson, Hnappavöllum. Ung- mennafélag íslands telur nú 172 félög með um 9500 félags- menn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.