Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 35
SKINFAXI 35 Lestrarfélög og hreppsbókasöfn. Viðtal við Bjarna M. Jónsson, námsstjóra: Ritstjóri Skinfaxa fór á fund Bjarna M. Jóns- sonar, námsstjóra, í fræðslumálaskrifstofuna og átli við hann eftirfar. bndi viðtal um lestrar- félög og Jíókasöfn úti um fand, en hann annast skýrslugerðir og styrk- veitingar til safnanna fyrir fræðslumálastjóra. Bjarni M. Jónsson er gamall og góður ung- tnennafélagi. ■— Já, það var einmitt prýðilegt að fá tækifæri lil að ræða við ung- Bjarni M. Jónsson mennafélaga um lirepps- hókasöfnin, því að ungmennafélagar annast rekstur margra þeirra, sagði Bjarni. Hreppsbókasöfn nefni ég þau söfn, sem fá styrki úr styrktarsjóði lestrarfé- laga, til aðgreininagr frá sýslu- og kaupstaðabóka- söfnum og öðrum almennum söfnum, sem fá styrk beint úr ríkissjóði. — Hvenær var fyrst úthlutað styrkjum úr slvrktar- sjóði lestrarfélaga, og iivað oft liafa þeir verið veittir? — Þeim var fjæst úlhlutað árið 1939 og síðan árle ga eins og vera ber, eða alls 6 sinnum. Fyrsta árið fékk 151 safn stvrk úr sjóðnum, tæpar 9 þús. kr. samtals, en 1944 fengu 193 söfn styrk, nálega 105 þús. kr. Styrk- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.