Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 24
24
SKINFAXI
Guðmundur Ingi:
Spámaðurinn
Spámaðurinn Amos, hann var ofan úr sveit,
átti fé á beit
og ræktaðan reit.
Fótkinu var dulin sú framtíð, er hann leit,
flutti því og reit.
Streymdi fólk úr sveitunum tit stórborganna þá
störfum sínum frá,
gleymdi garði og Ijá.
eina heild á einn stað. Heiinavistarskólinn verður þá
sá græðireitur sveitarinnar, sem æskunni þykir vænt
um og vill hlúa að og fegra á allan hátt.
Það verður því hið stóra pund ungmennafélaganna
að ávaxta á ókomnum árum, að byggja upp slíka
gróðurreiti, slíkar menningarstöðvar, og hlúa að þeim
al’ fremsta megni. Gera þær þannig úr garði, að upp-
vaxandi kynslóð leiti ekki hurt, út í óvissuna, heldur
geti unað glöð við sitt i skauti móður jarðar, við vor-
angan íslenzkrar frjómoldar.
AMOS.