Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 71

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 71
SIÍINFAXI 71 inu. Skjöldinn vann, eins og kunnugt er, Guttormur Þormar í Geitagerði i Fijótsdal. Vonarland. Umf. Vorblóm á Ingjaldssandi hefir nýlega, lokið við bygg- ingu myndarlegs íþrótta- og samkomuhúss, sem hér birtist mynd af. Ingjaldssandur er afskekkt byggð. Heiði og fjöll á þrjá vegu og úthafið umlykja hana. Þar eru 7 búendur. Fólkið ann byggð sinni, kemst vel af og er ánægt með sitt. Hugsjón fólksins er að búa þannig um sig, að þessi litla byggð verði ekki eftirbátur annarra fjölbyggðari. Meðal þess, sem afreka þurfti í þessa átt, var að koma upp húsi fyrir skólann og félagslíf byggðarinnar. Kennsl- an fór frain á einu heimilanna og íþróttanámskeið voru hald- in í gamalli hlöðu. Ákveðið var að byggja. Fjár var aflað eftir ýmsum leiðum. T. d. var róið til fiskjar og aflinn lagð- ur inn til ágóða fyrir bygginguna. Ær voru gefnar, og er þær voru lagðar inn að haustinu, til ágóða fyrir byggingar- sjóðinn, voru þær 3 og 4 lembdar. Fólk, sem var flutt frá Ingjaldssandi, gaf fé, og síðast færði einn þeirra bygging- unni vindrafstöð. Vonarland. Teikning var gerð af búsi, sem sniðin var eftir stærð og þörfum byggðarinnar. Byggingin staðsetl í miðri byggðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.