Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 21

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 21
SKINFAXI 21 Hver er svo hinn mikli munur á hinum tveimur harnaskólum, sem ég heí' nú vilcið örlítið að? Hvers verðum við visari um kosti þeirra og galla, ef við skyggnumst inn fyrir fortjald þeirra og kynn- umst starfi þeirra og háttum? Stærsti ókosturinn við sambyggðu barnaskólana, og það sem réði mestu um það, að þeir eru nú dæmdir Kléberg á Kjalárnesi. ótækir, mun vera þau óþægindi er harnafræðslunni ern talin stafa af liinni ýmsu starfsemi, sem fram fer í fimleikahúsinu, einkum i sambandi við skemmtisam- komur. „Okkur lielzt afar illa á barnakennurum á þeim stöð- um, þar sem sambyggðu húsin eru, og samkomurnar eru undir sama þaki og barnaskólinn“. — Þetta er álit þeirra, sem kunnastir eru fræðslumálum sveitanna! Það kann að vera, að barnakennurum, sumum hverj- um, finnist nokkur röskun á ró harnaskólans í sam- handi við skemmtisamkomur og fl., er frarn fer í fim- leikahúsinu, ef það er undir sama þaki og barna-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.