Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 21
SKINFAXI 21 Hver er svo hinn mikli munur á hinum tveimur harnaskólum, sem ég heí' nú vilcið örlítið að? Hvers verðum við visari um kosti þeirra og galla, ef við skyggnumst inn fyrir fortjald þeirra og kynn- umst starfi þeirra og háttum? Stærsti ókosturinn við sambyggðu barnaskólana, og það sem réði mestu um það, að þeir eru nú dæmdir Kléberg á Kjalárnesi. ótækir, mun vera þau óþægindi er harnafræðslunni ern talin stafa af liinni ýmsu starfsemi, sem fram fer í fimleikahúsinu, einkum i sambandi við skemmtisam- komur. „Okkur lielzt afar illa á barnakennurum á þeim stöð- um, þar sem sambyggðu húsin eru, og samkomurnar eru undir sama þaki og barnaskólinn“. — Þetta er álit þeirra, sem kunnastir eru fræðslumálum sveitanna! Það kann að vera, að barnakennurum, sumum hverj- um, finnist nokkur röskun á ró harnaskólans í sam- handi við skemmtisamkomur og fl., er frarn fer í fim- leikahúsinu, ef það er undir sama þaki og barna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.