Skinfaxi - 01.04.1945, Page 21
SKINFAXI
21
Hver er svo hinn mikli munur á hinum tveimur
harnaskólum, sem ég heí' nú vilcið örlítið að?
Hvers verðum við visari um kosti þeirra og galla,
ef við skyggnumst inn fyrir fortjald þeirra og kynn-
umst starfi þeirra og háttum?
Stærsti ókosturinn við sambyggðu barnaskólana, og
það sem réði mestu um það, að þeir eru nú dæmdir
Kléberg á Kjalárnesi.
ótækir, mun vera þau óþægindi er harnafræðslunni ern
talin stafa af liinni ýmsu starfsemi, sem fram fer í
fimleikahúsinu, einkum i sambandi við skemmtisam-
komur.
„Okkur lielzt afar illa á barnakennurum á þeim stöð-
um, þar sem sambyggðu húsin eru, og samkomurnar
eru undir sama þaki og barnaskólinn“. — Þetta er álit
þeirra, sem kunnastir eru fræðslumálum sveitanna!
Það kann að vera, að barnakennurum, sumum hverj-
um, finnist nokkur röskun á ró harnaskólans í sam-
handi við skemmtisamkomur og fl., er frarn fer í fim-
leikahúsinu, ef það er undir sama þaki og barna-