Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 67

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 67
SKINFAXl 67 3.10—3.20 m. er talið að ráin sé rétl'; sett 20 cm. framan vi'ð gafl. í 3.40—3.50 m. hæð 15 cm. framan við. í 4.15 m. hæð er ráin réttilega staðsett lóðrétt yfir gal'li stokksins. Þó að einum stökkvara falli þessar reglur, er ekki sagt að öðrum falli þær. Iieynslan og æfingin leiðir í ljós, þvað hverjum einstökum hentar bezt. 1 útdrætli inæ'.ti segja, að stangarstökkið byggist á æskileg- um tilhlaupshraða, sem er aukinn með samtvinnun hans við uppstökkið, hvatt af dingulsveiflu, og í reiprennandi samhengi við hana er bolurinn dreginn hærra, snúið á grúfu, ýtt upp og kastað frá stönginni. Það er erfitt að i.akast á hendur að lýsa svo samsettum snöggum viðbrögðum eins og þeim, sem eiga sér stað í stangarstökki. Yon min er sú, að myndirn- ar bæti úr frásögn minni. Þegar æft er stangarsökk, eins og aðrar íþróttir, verður iðkandinn að skilja lil hvers hver hreyfing er gerð. Þegar hann hefur skilið viðbrögðin, þá fyrst er hann fær um að fella þau saman í samofna viðbragðaröð. Við iþróttaiðkanir þínar eyðir þú orku. Iðkaðu þær að dagsverki loknu, ekki sem viðbót- ar erfiðisverk, heldur sem dægráslyttingu fil hressingar og ánægju. Uthlutun úr íþróttasjóði 1945. íjiróttanefnd ríkisins úthlulaði alls kr. 020,000,00 úr íþrótta- sjóði árið 1945. Af þeim skulu kr. 20,000,00 ekki greiddar fyrr en i ársbyrjun 1940, þar sem framlag ríkisins í íþróttasjóð þetta ár var ekki nema kr. 000,000,00. Nefndinni bárust 80 um- sóknir, en þessir 49 aðilar hlutu styrk, til eftirgreindrar starfsemi: I. Sundlaugar. 1. Sundlaug Fáskrúðsfjarðar ................. kr. 45.000,00 2. Bjarnalaug á Akranesi (þar af kr. 8.200,00 lii bðastofu Akraness) ..................... — 33.400,00 3. Umf. Keflavíkur, Iíeflavík ................. — 25.000,00 4. Sundlaug Ólafsfjarðar ...................... — 20.000,00 5. — Patreksfjarðar ........................ — 20.000,00 6. Sundfélagið Grettir, Bjarnarfirði, Strand. — 20.000,00 7. Héraðssundlaugin í Hveragerði, Árn....... — 17.000,00 8. Umf. Hrunamanna, Árn........................ — 12.000,00 9. — Einherjar og lireppsnefnd Vopnafj.hr. — 10.000,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.