Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 22
22
SKINFÁXI
skólinn. En ef samvinna er góð milli barnakennara
og þeirra aðila, sem nola fimleikahúsið, virðist sem
óþægindin ættn að verða hverfandi.
Venjulega munu ekki haldnar nema 2—3 opinberar
skemmtisamkomur á hverjum vetri til sveita. Og þar
sem venja mun vera að skipta um aldursflokka í
Iieimavistarbarnaskólum hálfsmánaðarlega, ætti að
vera liægt að Idiðra svo til, að samkomurnar væru
helzt lialdnar um þær helgar, sem ekkert barn er i
skólanum. Þá væri þeirri bættu bægt frá, að börnin
lentu „á glapstigu“ á skemmtisamkomunum.
Önnur óþægindi, sem barnaskólinn kann að verða
fyrir, i sambandi við starfsemi í fimleikahúsinu, t.
d. i sambandi við fundahöld, námskeið og fl., eru að
því er virðist næsta lílilvæg, á móti þeim þægindum,
sem það er fyrir barnaskólabörnin, að geta liaft dag-
leg not af fimleikabúsinu, og þeim íþróttaáhöldum,
sem þar eru og notið þeirrar hollustu og þjáífunar,
sem reglubundin iþróttaiðkun veitir. Því það ætti
hverjum barnakennara og raunar öllum, sem láta
sér annt um uppeldi æskunnar og þroska að vera hið
mesta kappsmál, að hún hafi sem bezta aðstöðu til
bollrar líkamsræktar.
Það hefur margt verið rætt og ritað um flóttann úr
sveitinni, og orsakir Iians, á undanförnum árum. Og
mörg ráð hafa verið nefnd i ]iví samhandi til úrbóta.
Þá eru og hin mörgu og stóru verkefni sem bíða úr-
lausnar eftir styrjöldina mörgum tíðrætt umræðu-
efni. Er það ekki að ástæðulausu, því yfirstandandi
styrjaldartímar bafa liaft víðtæk áhrif á þjóðlíf vort
og drepið i dróma mörg af þeim velferðarmálum, er
vart þola bið.
.fá, það er satt, verkefnin, sem leysa þarf, eftir
styrjöldina, eru mörg og stór. Þá mun ekki úr vegi
að ætla, að eitt Iiið stærsta verði það að efla mann-