Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI búninga leikfólksins. Þeir verða einnig að vera þann- ig, að þeir lijálpi lil að skapa Iiina réltu persónu. Þeir niega livorki vera of áberandi, svo að þeir taki um of eftirtekt manna, né heldur á nokkurn hátt mótstæðir við það, sem leikritið gefur tilefni til. Fal- legir húningar og l'allegt umhverfi er jafnan fagurt á að líla, en þess verður að gæta vel, að þetta stang- ist ekki á við sjálfan sjónleikinn. Of litauðugur eða skjannalegur kjóll getur t. d. algerlega skemmt álirif- in af góðu atriði, og eins geta illa sniðin föt orðið (il að draga úr áhrifum persónu, sem að öðru leyti er góð á leiksviðinu. Gervið verður að gera sitt til ])ess að skapa þann persónuleik, sem hlutverkið gerir ráð fyrir. — Og livað um andlitsmálninguna? — Uju slíkt gildir sama reglan. Allt verður að vera í þágu heildarsvipsins. Auðvitað þarf að skerpa línur í andliti og gera hverjum og einum það gervi, sem honum hentar hezt. En viðvaningar í andlits- málningu skyldu fara varlega með litina, scrstak- lega með rauða og svarta litinn. Ungt fólk þarf ekki að mála sig mikið, er það leikur ungar persónur, og það er hreint ekkert atriði, að fólk taki á sig fár- ánlegt gervi til þess að þekkjast ekki á leiksviðinu. í þeim efnum her að sjálfsögðu einungis að hugsa um persónu leiksins. Menn skvldu aldrei gleyma því, að stærsti þátturinn i sköpun góðrar persónu á leik- sviði er fólginn í leilc og meðferð málsins. Búningur og gervi eru svo til þess að undirstrika og hjálpa til. — Já, það eru nú ýmis fleiri atriði, sem sjálfsagt væri gagn og gaman að ræða við yður, en sennilega verður þetta að nægja að þessu sinni. Já, ég veit nú satt að segja ekki, hvorl mikið gagn er að slíku tali fyrir leikstarfsemina úti um landið. En mér þykir samt vænt um að hafa fengið þetta tækifæri, því að mér er vel ljóst, hvað þarf og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.