Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 18
18 SKINFAXI húsinu, svo sem skemmtisamkoma, námskeiða, leik- æfinga og m. fl. Kennararnir þóttust ekki skyldir til að hafa afskipti af unglingunum nema aðeins fram að fermingunni, o. s. frv. Sem betur fer eru margar undantekningar á, að slík ummæli eigi við um barnakennara almennt. Það eru alkunn dæmi þess, að barnakennarar telja sér skylt að hafa samstarf við unglingana eftir ferming- una og starfa rneð þeirn eftir því sejn föng eru á, bæði í ungmennafélögum og á annan hált. En því er lieldur ekki að neita, að barnakennarar munu sumir hverjir eiga sök á þeirri breytingu, sem nú hefur verið gerð á fyrirkomulagi lieimavistarbarna- skólabygginga í sveitum, og margir telja ekki til bóta. „Okkur helzt afar illa á barnakennurum á þeim stöðum, sem sambyggðu húsin eru, og samkom- urnar eru undir sama þaki og barnaskólinn.“ Þetta var svar það, sem fræðslumálaskrifstofan gaf, er ég spurði um þessi mál þar og leitaði upplvs- inga um orsakirnar fyrir því, að sambyggðu húsin hafi nú verið dæmd úr leik. En það eru ekki barnakennararnir einir, sem hér eiga sök að máli. Það finnst víða fólk, sem álitur það hina mestu firru, að samkomuhúsin skuli vera nálægl barnaskólanum. „Þessi fylliríisskröll, sem þar eru baldin, hafa slæm áhrif á blessuð börnin og geta jafn- vel leitt þau á glapstigu. Ég lield, að það þurfi ekki að vera að kenna þessa leikfimi í sveitinni, börnin hafa nóga leikfimi við hin daglegu slörf. Nú, ef þið endilega viljið hafa jjessa leikfimi í barnaskólanum, þá er hægt að kenna liana i kennslustofunni. En svo á samkomuhúsið að standa sem lengst frá barnaskól- anum. Þangað ætti að varast að láta blessuð börnin koma fyrr en eftir fermingu.“ Á þessa leið fórust kunningja mínum orð eilt sinn, er við áttum tal saman um þessi mál. Þessar og því-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.