Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 5
SKINFAXl 5 — Jú, það er sjálfsagt, ef það gæti orðið lil einhvers gagns, svaraði Haraldur. En það reyndist ekki eins auðvelt að finna Iieppi- legan tíma, því að Haraldur er maður með afbrigð- um önnum kafinn. Auk þess að vera einn af athafna- sömustu mönnunum í leiklistarmálum höfuðstaðar- ins, hefur hann á hendi fullt kennslustarf, og kennir liann daglega frá því kl. 8 á morgnana til kl. 4 á dag- inn. Þá taka við æfingar seinni hluta dags, og síðan kvöldæfingar eða leiksýningar oft fram yfir mið- nætti. Er þetta ljóst dæmi þess, við hvaða skilyrði og aðstæður leikarastétt landsins verður að húa. — Það varð að lokum að samkomulagi með okkur, að ég kæmi lieim lil Iians einn sunnudagsmorguninn. Fer hér á eftir samtal okkar. — Hvað vilduð þér ráðleggja ungu fólki og byrj- endum um val leikrita, og hvers konar viðfangsefni teljið þér lienta þeim bezt? — Sjálfsagt er að byrja með því að taka lil með- ferðar smáleiki, því að þeir eru meðfærilegastir við- vaningum. Annars vil ég alveg sérstaklega taka það fram í sambandi við þetta atriði, að fólk skyldi jafn- an velja sér gott viðfangsefni, þótt byrjendur séu. Það er allt of mikið af alls konar rusli og fáránlegum skripaleikjum á sviðinu bingað og þangað um land- ið. Gott viðfangsefni þroskar leikendur, kallar fram meiri starfskrafta og hæfileika og eykur skilning þeirra á listinni, alveg eins og góð bók eykur á bók- menntasmekk lesandans og almennan þroska. Önnur blið þessa máls snýr að áborfendum. Góður leikur þroskar leikbúsgesti eigi síður en leikendurna og eyk- ur á skilning þeirra og listasmekk. Og listin á að vera leið til meiri þroska. — Ég er sannfærður um, að grínleikjaflóðið, sem flætt licfur yfir landið á und- anförnum árum, hefur verið lil hins mesta slcaða fyrir leikmenninguna í landinu. Þetta eru flest þýddir eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.