Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 2
2 SKINFAXI halda áfram að vera þroskaleiðir æskunnar, skóli hennar til félagslegs uppeldis og samtök ungra manna og kvenna til framgangs góðum málefnum. En fvrsl og fremst ber þeim að sinna þeirri köllun, sem Ib- sen orðar svo: Að vekja þjóðina og fá iiana til að hugsa hátt. Að þessu vilja þau vinna með víðtæku iþróttastarfi og þegnskaparvinnu við íþróttamann- virki. Með skráningu örnefna og verndun þjóðlegra verðmæta. Með heilbrigðu skemmtanalífi, ])ar sem þjálfuð leikstarfsemi, söngur og önnur slílc menn- ingarleg skemmtiatriði skipa öndvegi. Með skógrækt og fegrun landsins. Með útbreiðslu bindindis og har- áttu gegn drykkjutízkunni. Með því að glæða skiln- ing á fögrum bókmenntum. Með þjálfun í fundar- höldum og rökréttri hugsun. Með því að skapa og glæða áhuga æskunnar fyrir hollum viðfangsefnum, og auka trú Iiennar á sjálfa sig og landið, sem hún á að erfa. Þetta er meginkjarninn i hoðskap ung- mennafélaganna. Um ])etta vilja þau sameina æsk- una í landinu. Öllum þjóðhollum mönnum her að efla ungmennafélögin til þessa starfs. III. Það eru einnig tímamót i sögu Skinfaxa. Séra Ei- rikur J. Eiríksson, sambandsstjóri U.M.E.Í. lætur af ritstjórn hans með þessum árgangi. Sökum mikilla anna og vondrar aðstöðu á annan hátt hefur liann ekki séð sér fært að halda ritstjórninni áfram. Við henni tekur Stefán Júlíusson, yfirkennari í Hafnar- firði. Hann er ungur maður. Lauk kennara])rófi 193(5 og stundaði framhaldsnám í Ameriku 1911—1943. Samhandsstjórnin Iiyggur gott lil starfa lians fvrir Skinfaxa og fagnar því að hafa fengið hann fyrir ritstjóra. Þá hefur Skinfaxi breytt nokkuð um svip. Hefur Ásgeir Júlíusson teiknari gert hina nýju kápu. Skinfaxi mun leitast við að halda uppi kynningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.