Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 54
54
SKINFAXI
/Mf/nm
Þoisteinn Einarsson:
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR VII.
Stangarstökk.
I. Gripin um stöngina og burður stangarinnar.
í eftirfarandi lýsinguin er niiðað við stöklcvara, sem beitir
hægri hendi. Griphæð hægri handar fer efliir hæð ráarinnar og
ötulleik stökkvarans til að yfirvinna þyngdaraflið, um leið og
stöngin rís með líkama hans upp í lóðrétta stöðu. Stökkvari með
sterka handleggi og axlir hefur rikari skilyrði til þess að halda
lausu til mannflutninga á fundi, skcmmtanir og kirkjulegar
samkomur, og til fleiri félagslegra þarfa. Gætu bílar þessir
þannig breytt strjálbýli í þéttbýli á sviðum slcóla- og félags-
mála, eins og mjólkurbílarnir hafa þegar breylt mörgum sveit-
um í þéttbýli á sviði ver/.lunarmála. Mundi þá sennilega margur
una sér betur í sveitinni.“
Efalaust er þetta mál, sem snertir mjög félagsstarfsemi i
sveitum, og ættu ungmennafélagar að taka málið til athug-
unar og umræðu.
Leiðrétting.
í kvæði Kistjáns Sigurðssonar, Brúsastöðum, i síðasta hefti
Skinfaxa stendur þessi setning í öðru erindi i IV. kafla: „gulli
með úr hverjum sjóð“, en á að vera: „gulli með úr hugans sjóð“.