Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 27
SKINFAX) 27 Haraldur Magnússon, skólastjóri: Ættjarðarást og drengiyndi. (Kafli úr ræðu). í augum annarra þjóða liljótum við ís- lendingar að vera gæf- unilar óskabörn. Við lifum við frið, frelsi og allsnægtir mitt í ógn- um styrjaldar. Ekki þurfum við að leita limlestra líka ástvina og ungbarna i rústum hruninna lieimila okk- ar, ekki borfa á bak kjarna þjóðarinnar, æskumannanna, bverfa til fjarlægra landa til þess að eyða beztu ár- um æfi sinnar í að drepa jafnaldra sína, eða verða drepinn sjálfur. Ekki þurfum við að búa við kúgun, þar sem eitt ógætilegt orð getur kostað lifið. Alll slíkt er íslendingum fjar- lægt. Við heyrum aðeins óm alls Jiessa og gleymum Jovi jafnvel að heimsstyrjöld geisi, Jjví bér skortir fæst af Jjví, sem aðrar þjóðir verða að neita sér um á styrjaldartímum, og gerir lifið þægilegt og skemmti- legt. En samt virðist þjóðin vera að leiða yfir sig óliam- ingju einmitt vegna velgengninnar, sem valdið befir of skjótum umskiptum og orsakað rótleysi í þjóðlifi okkar. Þetta á meðal annars rætur sinar að rekja til þess, Haraldur Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.