Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 37

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 37
SKINFAXI 37 — Mér virðist þetta sanngjörn tilhögun. Skilst mér, að veittur sé þá 10 kr. í styrk á heimili, ef einn er í safninu, 14 kr. ef tveir eru í þvi, 18 kr. ef þrír eru í safninu, o. s. frv. — Já, það er líka rétt skilið, að því er snertir not- endur safnsins. En aðalstyrkur má þó aldrei vera liærri en helmingur af samanlögðum afnotagjöldum og' styrk úr lirepps- eða sýslusjóði. Greiði t. d. þetta heimili 10 kr. fyrir l'yrsta notenda, og 4 kr. fyrir hvorn hinna, þarf hreppsstyrkurinn (eða hrepps- og sýslu- styrkur samtals) að nema minnst 18 kr. á þetta lieim- ili lil þess að það fái 18 kr. styrk. Er þetta liugsað þannig, að notendur greiði 1/3, hreppur (og sýsla) 1/3 og lestrarfélagssjóður 1/3 af þessum tekjum safns- ins. Þó geta hrepparnir greitt 2/3 hlutana einir og notendur ekkert, án þess styrkurinn úr sjóðnum minnki. Þá geta og notendur greitt meira en 1/3 til þess að halda styrknum í hámarki, ef framlag lirepps- ins er minna en sem svarar 10 kr. á heimili, o. s. frv. — Eftir þessu geta þá stjórnendur safna reiknað fyrirfram, livað safnið fær mikinn aðalstvrk og hag- að bókakaupum að einhverju leyti eftir því. Ivosta þeir vitanlega kapps um, að þessir tveir liðir heima- tekna lækki ekki styrkinn og vinna sömuleiðis að því, að hvert heimili á félagssvæðinu noti safnið. Þætti mér það vel farið, að ungmennafélagar heittu sér fyr- ir jivi, að sem flestir læsu góðar hækur. — En hvernig er það, þurfa hrepparnir nokkuð að leggja fram, ef afnotagjöld eru nægilega há? — Já, þau skilyrði eru sett fyrir veitingu aðalstyrks, að ársskýrslum safna fylgi yfirlýsing hreppsnefndar um, að framlag úr Iirepps- (og sýslu-)sjóði verði ekki lægra en styrkurinn úr lestrarfélagssjóði. Geta j)ví not- endur safnanna stundum hækkað framlög hreppsins með j)ví að sjá um, að samanlögð afnotagjöld og hreppsstyrkur nemi tvöföldum hámarksstyrk á not-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.