Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 34
34 SKINFAXI Ölclurnar hjala við sólheitan sand, syngur í fossanna meitluðu borgum. Hafskipin ferðbúin liggja við land, leiftrar í auga í sveit og á torgum. Börnin sér leilca við lömbin á hól, lokkarnir hrynja um vangann og brána. Hve nú er indælt í síðdegis sól að syngja um vorið og fegurstu þrána. Landið er fagurt með brosandi brár, bjarmar sér leika á fjarðanna gárum. — tímarnir líða og áir eftir ár öldur sem hníga — í gleði og tárum. Þegar að haustar og komið er Icveld, kulið um ferðlúinn barminn þinn strýkur, geymdu þái vorið og æskunnar eld, — aldrei í tryggðum hið helgasta svíkur. Sólarmagn. Elzta ungmennafélagið í Færeyjum, Sólarmagn, átti 50 ára afmæli i marzmánuði síðastl. í því tilefni skiptust U.M.F.Í. og Sólarmagn á skeytum. Iþróttalögin 5 ára. Þann 12. febrúar síðasll. voru 5 ár liðin frá setningu íþrótta- laganna. Kemur æ betur í Ijós, hversu mikilvæg þau eru fyr- ir íþrótta- og félagslíf þjóðarinnar. Þessi 5 ár hefir iþrótta- sjóður veitt kr. 1558100,00 til íþróttamannvirkja og iþrótta- kennslu. Frá Umf. Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi. Félagið átti 30 ára leikstarfsafmæli 18. febr. síðastl. Minnt- is! það ])ess með fjölmennri samkomu. Var þar m. a. lesin leiksaga félagsins. Fyrsta leikrit þess var „Prestslcosningin“. I vetur hefur félagið sýnt „Sáklausa svallarann“ 5 sinnum og „revýu“ 2 sinnum, cr félagar sömdu. Kór hefur starfað í vetur og skemmt á samkomum félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.