Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 15
SKINFAXI 15 Stefán Jasonarson, Vorsabæ: Ungmennafélögin og fræðsSumál sveitanna. Þegar framsæknir æskumenn hófu merki ungmennafélags- skaparins á loft l'yrir tæpum fjórum áratugum, var það m. a. eitt af stefnumálum þeirra, að vinna að aukinni „ræktun lands og lýðs“. Ekki er því að neita, að mis- jafnir liafa dómar samtíðar- innar verið, liversu til hefur tek. izt í þvi efni. Enginn mun þó mæla á móti því, að árangur liafi náðst nokkur, jafnvel undraverður, ijorið saman við þær erfiðu ástæður, sem við hefur verið að etja út um liinar dreifðu hyggðir landsins á undanförnum áratugum. Þar hafa ungmennafélögin löngum átt mikltun vin- sældum að fagna. Sveitaæskan sá réttilega, að stefna Umf. var sú stefna, er l)ezt gat samrýmzt aðstöðu dreifhýlisins. Þess vegna tók hún feginshendi á móti og reyndi að tileinka sér sem hezt kosti og mögu- leika félagsskaparins til margs konar menningar- og framfaramála. Ungmennafélögin urðu því eins konar æskulýðsskól- ar sveilanna, ótrúlega fjölhreyttir, og gáfu þeir æsk- unni ómetanleg tækfæri til aukinnar fræðslu og þroska. Oft var við erfiðar aðstæður að etja með liinar ýmsu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.