Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 15

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 15
SKINFAXI 15 Stefán Jasonarson, Vorsabæ: Ungmennafélögin og fræðsSumál sveitanna. Þegar framsæknir æskumenn hófu merki ungmennafélags- skaparins á loft l'yrir tæpum fjórum áratugum, var það m. a. eitt af stefnumálum þeirra, að vinna að aukinni „ræktun lands og lýðs“. Ekki er því að neita, að mis- jafnir liafa dómar samtíðar- innar verið, liversu til hefur tek. izt í þvi efni. Enginn mun þó mæla á móti því, að árangur liafi náðst nokkur, jafnvel undraverður, ijorið saman við þær erfiðu ástæður, sem við hefur verið að etja út um liinar dreifðu hyggðir landsins á undanförnum áratugum. Þar hafa ungmennafélögin löngum átt mikltun vin- sældum að fagna. Sveitaæskan sá réttilega, að stefna Umf. var sú stefna, er l)ezt gat samrýmzt aðstöðu dreifhýlisins. Þess vegna tók hún feginshendi á móti og reyndi að tileinka sér sem hezt kosti og mögu- leika félagsskaparins til margs konar menningar- og framfaramála. Ungmennafélögin urðu því eins konar æskulýðsskól- ar sveilanna, ótrúlega fjölhreyttir, og gáfu þeir æsk- unni ómetanleg tækfæri til aukinnar fræðslu og þroska. Oft var við erfiðar aðstæður að etja með liinar ýmsu

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.