Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 31
SKINFAXJ 31 Fyrir sleitulausa l»tM';ir!u horfinnn kynslóða um alda- raðir liefur okkur hlotnazt sú mikla hamingja og heiður að vera komin í tölu liinria lýðfrjálsu þjóða. Á ægilegum styrjaldartímum skín liamingjusól is- lenzku þjóðarinnar i heiði, er hún endurheimtir full- komið Jrelsi. Því getum við borið höfuðið liátt. En á herðum okkar hvílir einnig nrikil áhvrgð — ábvrgðin á lrinu fengna frelsi. Mununr, að það tók þjóðina sjö aldir að endurheinrta það, senr ein kynslóð á Sturl- ungaöld glataði. Það er liægara að lralda undán brekk- unni en að klífa tindinn. Og rrrikil er okkar skönrnr, ef við níðunrst á því, senr okkur er tiltrúað. Hér virðist vera verkefni fyrir ungmenna- og æsku- lýðsfélög landsins. Kjörorð ungmennafélaganna er: íslandi allt! og þvi her þeim að vinna í anda ættjarð- arástar og sanns drenglyndis. Ungmennafélögin voru stofnuð af innri þörf æskunnar, til þess að lála til sin taka i baráttunni fyrir frelsi fósturjarðarinnar. Þess vegna liafa þau löngum fundið hljómgrunn í hugum landsmanna. Nú liefst nýtt tímabil i sögu þjóðar okkar og með því ný barátta, baráttan fyrir tilveru og gengi hins unga lýðveldis og jafnframt fyrir heiðri þjóðarinn- ar. Glaiist frelsið eða falli blettur á lýðveldið, er þao þjóðarsmán. Hér á Iandi eru nú mjög iðkaðar íþróttir, mörg mót og kappleikir liáðir og glæsileg afrek unnin. Þessu ber að fagna að verðleikum. En iþróttirnar eru líka annað og tneira en keppni um verðlaun og titla. Þær eru — eða ættu að vera — þroskameðal, leið t.'i sköp- unar þroskaveru og uppbyggingar trausts þjóðfélags, þar sem drengskapur og ættjaðarást eru einkunnar- orðin. Nú rís íslandsfám vfir ungu lýðveldi í alfrjálsu landi. Fáninn er lielgasta tákn þjóðarinnar. Með hon- um vottar hún gleði sina og sorg. Fánar annarra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.