Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 31

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 31
SKINFAXJ 31 Fyrir sleitulausa l»tM';ir!u horfinnn kynslóða um alda- raðir liefur okkur hlotnazt sú mikla hamingja og heiður að vera komin í tölu liinria lýðfrjálsu þjóða. Á ægilegum styrjaldartímum skín liamingjusól is- lenzku þjóðarinnar i heiði, er hún endurheimtir full- komið Jrelsi. Því getum við borið höfuðið liátt. En á herðum okkar hvílir einnig nrikil áhvrgð — ábvrgðin á lrinu fengna frelsi. Mununr, að það tók þjóðina sjö aldir að endurheinrta það, senr ein kynslóð á Sturl- ungaöld glataði. Það er liægara að lralda undán brekk- unni en að klífa tindinn. Og rrrikil er okkar skönrnr, ef við níðunrst á því, senr okkur er tiltrúað. Hér virðist vera verkefni fyrir ungmenna- og æsku- lýðsfélög landsins. Kjörorð ungmennafélaganna er: íslandi allt! og þvi her þeim að vinna í anda ættjarð- arástar og sanns drenglyndis. Ungmennafélögin voru stofnuð af innri þörf æskunnar, til þess að lála til sin taka i baráttunni fyrir frelsi fósturjarðarinnar. Þess vegna liafa þau löngum fundið hljómgrunn í hugum landsmanna. Nú liefst nýtt tímabil i sögu þjóðar okkar og með því ný barátta, baráttan fyrir tilveru og gengi hins unga lýðveldis og jafnframt fyrir heiðri þjóðarinn- ar. Glaiist frelsið eða falli blettur á lýðveldið, er þao þjóðarsmán. Hér á Iandi eru nú mjög iðkaðar íþróttir, mörg mót og kappleikir liáðir og glæsileg afrek unnin. Þessu ber að fagna að verðleikum. En iþróttirnar eru líka annað og tneira en keppni um verðlaun og titla. Þær eru — eða ættu að vera — þroskameðal, leið t.'i sköp- unar þroskaveru og uppbyggingar trausts þjóðfélags, þar sem drengskapur og ættjaðarást eru einkunnar- orðin. Nú rís íslandsfám vfir ungu lýðveldi í alfrjálsu landi. Fáninn er lielgasta tákn þjóðarinnar. Með hon- um vottar hún gleði sina og sorg. Fánar annarra

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.