Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 70

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 70
70 SKINFAXI Er svo ráð fyrir gert, að þar verði rædd þau vandamál, er bíða æskulýðs allra landa að stríðinu loknu. Ennfremur er ákveðið, að teknar verði á móti þessu ákvarðanir varðandi stefnumál og starfsemi æskulýðshreyfinga i öllum lýðræðis- löndum, og hvernig hjálpa megi urigmennum þeirra landa, sem verst hafa orðið úti í styrjöldinni. Ungmennafélagi íslands hefur verið l)oðin þátttaka í mót- inu, ásamt sex öðrum æskulýðssamböndum á landinu. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um, hvernig snúizt verður við boði þessu. Tímaskjöldurinn. Hér birtist mynd af hinum fagra skilili eftir Rikarð Jóns- son, sem blaðið Tíminn gaf til verðlauna á Hvanneyrarmót- inu 1943, handa þeim einstaklingi, sem flest stig hlyti á mót-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.