Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 61

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 61
SIvINFAXI 61 framendinn í trogið, og um leið færist stöngin upp og fram á við með lyftu hægri handar. Vinstri hönd rennur upp sCöng- ina þangað til hún næsftum því snertir þá hægri og grípur fast um stöngina, en þá á vinstri fótur að stíga niður til þess að ljúka atrennunni, og uppstökkið eða lyftan hefst. Þessi aðferð krefslt nákvæmni og í þjálfun þarf að æfa sam- runa fellingar stangarendans og uppsveiflu stangarinnar við þrjú seinustu atrennuskrefin. I hinni aðferðinni, sem mjög hefur rutt sér til rúms síðari ár, fer fram felling stangarendans í trogkrikann, uppsveifla stangar samtimis því, að stökkvarinn hleypur síðasta atrennu- skrefið. Þessi aðferð er tengd hinum lága stangarburði. Hægri arm- ur er bognari og vinstri armur fjær bolnum en í hinni að- ferðinni, vegna þess, að slöngin er borin lárétt. í þessari aðferð fer færsla stangarinnar upp og fram fyrir höfuð stökkvarans með armsveiflu. Iðkandinn þarf að æfa þessa hreyfingu mjög dyggilega, svo að viðbagðið verði ekki of siialegt og verði á eftir vinsllra fætinum, en í því, að hann nemur við jiirð, hefst stökkið. Iðkandinn skyldi leggja aðal- áherzluna á uppsveiflu upphandleggsins i axlarlið. I hinni aðferðinni var færsla stangarinnar gerð með arm- lyftu. „Af hverju færa grip handanna nær hvort öðru?“ spyrja marg- ir, því að byrjandanum finnst hann í fyrstu hafa minni stuðn- 5. hynd III. J Ris mjaðmanna og ýtan. K. Ýtu vinstri handar lokið. L. Ýiiu liægri handar lokið. M. Armsveiflan og fettan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.