Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 61

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 61
SIvINFAXI 61 framendinn í trogið, og um leið færist stöngin upp og fram á við með lyftu hægri handar. Vinstri hönd rennur upp sCöng- ina þangað til hún næsftum því snertir þá hægri og grípur fast um stöngina, en þá á vinstri fótur að stíga niður til þess að ljúka atrennunni, og uppstökkið eða lyftan hefst. Þessi aðferð krefslt nákvæmni og í þjálfun þarf að æfa sam- runa fellingar stangarendans og uppsveiflu stangarinnar við þrjú seinustu atrennuskrefin. I hinni aðferðinni, sem mjög hefur rutt sér til rúms síðari ár, fer fram felling stangarendans í trogkrikann, uppsveifla stangar samtimis því, að stökkvarinn hleypur síðasta atrennu- skrefið. Þessi aðferð er tengd hinum lága stangarburði. Hægri arm- ur er bognari og vinstri armur fjær bolnum en í hinni að- ferðinni, vegna þess, að slöngin er borin lárétt. í þessari aðferð fer færsla stangarinnar upp og fram fyrir höfuð stökkvarans með armsveiflu. Iðkandinn þarf að æfa þessa hreyfingu mjög dyggilega, svo að viðbagðið verði ekki of siialegt og verði á eftir vinsllra fætinum, en í því, að hann nemur við jiirð, hefst stökkið. Iðkandinn skyldi leggja aðal- áherzluna á uppsveiflu upphandleggsins i axlarlið. I hinni aðferðinni var færsla stangarinnar gerð með arm- lyftu. „Af hverju færa grip handanna nær hvort öðru?“ spyrja marg- ir, því að byrjandanum finnst hann í fyrstu hafa minni stuðn- 5. hynd III. J Ris mjaðmanna og ýtan. K. Ýtu vinstri handar lokið. L. Ýiiu liægri handar lokið. M. Armsveiflan og fettan.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.