Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1945, Qupperneq 37

Skinfaxi - 01.04.1945, Qupperneq 37
SKINFAXI 37 — Mér virðist þetta sanngjörn tilhögun. Skilst mér, að veittur sé þá 10 kr. í styrk á heimili, ef einn er í safninu, 14 kr. ef tveir eru í þvi, 18 kr. ef þrír eru í safninu, o. s. frv. — Já, það er líka rétt skilið, að því er snertir not- endur safnsins. En aðalstyrkur má þó aldrei vera liærri en helmingur af samanlögðum afnotagjöldum og' styrk úr lirepps- eða sýslusjóði. Greiði t. d. þetta heimili 10 kr. fyrir l'yrsta notenda, og 4 kr. fyrir hvorn hinna, þarf hreppsstyrkurinn (eða hrepps- og sýslu- styrkur samtals) að nema minnst 18 kr. á þetta lieim- ili lil þess að það fái 18 kr. styrk. Er þetta liugsað þannig, að notendur greiði 1/3, hreppur (og sýsla) 1/3 og lestrarfélagssjóður 1/3 af þessum tekjum safns- ins. Þó geta hrepparnir greitt 2/3 hlutana einir og notendur ekkert, án þess styrkurinn úr sjóðnum minnki. Þá geta og notendur greitt meira en 1/3 til þess að halda styrknum í hámarki, ef framlag lirepps- ins er minna en sem svarar 10 kr. á heimili, o. s. frv. — Eftir þessu geta þá stjórnendur safna reiknað fyrirfram, livað safnið fær mikinn aðalstvrk og hag- að bókakaupum að einhverju leyti eftir því. Ivosta þeir vitanlega kapps um, að þessir tveir liðir heima- tekna lækki ekki styrkinn og vinna sömuleiðis að því, að hvert heimili á félagssvæðinu noti safnið. Þætti mér það vel farið, að ungmennafélagar heittu sér fyr- ir jivi, að sem flestir læsu góðar hækur. — En hvernig er það, þurfa hrepparnir nokkuð að leggja fram, ef afnotagjöld eru nægilega há? — Já, þau skilyrði eru sett fyrir veitingu aðalstyrks, að ársskýrslum safna fylgi yfirlýsing hreppsnefndar um, að framlag úr Iirepps- (og sýslu-)sjóði verði ekki lægra en styrkurinn úr lestrarfélagssjóði. Geta j)ví not- endur safnanna stundum hækkað framlög hreppsins með j)ví að sjá um, að samanlögð afnotagjöld og hreppsstyrkur nemi tvöföldum hámarksstyrk á not-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.