Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 27

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 27
SKINFAX) 27 Haraldur Magnússon, skólastjóri: Ættjarðarást og drengiyndi. (Kafli úr ræðu). í augum annarra þjóða liljótum við ís- lendingar að vera gæf- unilar óskabörn. Við lifum við frið, frelsi og allsnægtir mitt í ógn- um styrjaldar. Ekki þurfum við að leita limlestra líka ástvina og ungbarna i rústum hruninna lieimila okk- ar, ekki borfa á bak kjarna þjóðarinnar, æskumannanna, bverfa til fjarlægra landa til þess að eyða beztu ár- um æfi sinnar í að drepa jafnaldra sína, eða verða drepinn sjálfur. Ekki þurfum við að búa við kúgun, þar sem eitt ógætilegt orð getur kostað lifið. Alll slíkt er íslendingum fjar- lægt. Við heyrum aðeins óm alls Jiessa og gleymum Jovi jafnvel að heimsstyrjöld geisi, Jjví bér skortir fæst af Jjví, sem aðrar þjóðir verða að neita sér um á styrjaldartímum, og gerir lifið þægilegt og skemmti- legt. En samt virðist þjóðin vera að leiða yfir sig óliam- ingju einmitt vegna velgengninnar, sem valdið befir of skjótum umskiptum og orsakað rótleysi í þjóðlifi okkar. Þetta á meðal annars rætur sinar að rekja til þess, Haraldur Magnússon.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.