Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 71

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 71
SIÍINFAXI 71 inu. Skjöldinn vann, eins og kunnugt er, Guttormur Þormar í Geitagerði i Fijótsdal. Vonarland. Umf. Vorblóm á Ingjaldssandi hefir nýlega, lokið við bygg- ingu myndarlegs íþrótta- og samkomuhúss, sem hér birtist mynd af. Ingjaldssandur er afskekkt byggð. Heiði og fjöll á þrjá vegu og úthafið umlykja hana. Þar eru 7 búendur. Fólkið ann byggð sinni, kemst vel af og er ánægt með sitt. Hugsjón fólksins er að búa þannig um sig, að þessi litla byggð verði ekki eftirbátur annarra fjölbyggðari. Meðal þess, sem afreka þurfti í þessa átt, var að koma upp húsi fyrir skólann og félagslíf byggðarinnar. Kennsl- an fór frain á einu heimilanna og íþróttanámskeið voru hald- in í gamalli hlöðu. Ákveðið var að byggja. Fjár var aflað eftir ýmsum leiðum. T. d. var róið til fiskjar og aflinn lagð- ur inn til ágóða fyrir bygginguna. Ær voru gefnar, og er þær voru lagðar inn að haustinu, til ágóða fyrir byggingar- sjóðinn, voru þær 3 og 4 lembdar. Fólk, sem var flutt frá Ingjaldssandi, gaf fé, og síðast færði einn þeirra bygging- unni vindrafstöð. Vonarland. Teikning var gerð af búsi, sem sniðin var eftir stærð og þörfum byggðarinnar. Byggingin staðsetl í miðri byggðinni

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.