Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 12

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 12
12 SKINFAXT ingunum í leiklistármálunum, ef áhugasamur og dug- andi maður hefði þau með höndum. — Og þegar þjóðleikhúsið liefur lekið til starfa, verður væntan- lega rekinn leiklistarskóli í sambandi við það, og það verður vonandi innan skamms. Hlutverk þessa leik- ráðunauts verður eigi síður fólgið i þvi að finna, hvar hæfileikar eru fyrir hendi i leikflokkum utan Reykja- víkur, og beina ungu og efnilegu fólki í leikskólann. Það er von okkar, sem staðið höfum í eldinum út af þessum málum á umliðnum árum, að nú séu að renna upp hetri tímar fyrir íslenzka leikara, hvað vinnuskilyrði og allan aðhúnað snertir. Slíkt verður vilanlega lil þess að efla og auka þessa merku lista- grein. — Og það er alls engin ástæða til að ætla, að ailir verðandi leikarar landsins komi úr Reykjavík eða stærri bæjunum, lieldur verður jafnan að vera á verði um það, að hæfileikar í þá átt fái að njóta sín, hvar á landinu, sem þeir kunna að spretta upp. Það yrði einmitt einn þátturinn í starfi leikráðu- nautsins að sjá til þess. Allt ber því að sama brunni: Það þarf að ráða leiklistarmann til þess að liafa á Jiendi leiðbeiningarstarf fyrir hin ýmsu félög úli um landið. S. J. Ný sambandsfélög. Þessi félög liafa nýlega gengið í Ungmennafélag íslands: Ungmenna- og íþróttasamband Vestur-Barðastrandasýslu, er telur 4 félög með um 200 félagsmönnum. Formaður er Al- berl Guðmundsson, Sveinseyri í Tálknafirði. fþróttasamband Strandasýslu, er telur 0 félög (sem flest eru ungmcnnafélög) með 240 félagsmönnum. Formaður er Ingimundur Ingimund- arson ó Svanshóli í Kaldrananeshreppi. Umf. Garðar í Garða- hreppi, er telur 112 félagsmenn. Formaður er Sigurbergur Þor- leifsson, Hofi, og Umf. Öræfinga, Öræfum, er telur 00 félags- menn. Formaður er Páll Þorsteinsson, Hnappavöllum. Ung- mennafélag íslands telur nú 172 félög með um 9500 félags- menn.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.