Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 65

Skinfaxi - 01.04.1945, Side 65
SKINFAXl 65 á hrcyfingu upp. Til þess að stökkvarinn geti komið fótun- um yfir rána og komið sér í ])á afstöðu við stöngina, að hann ge.i ýtt sér upp á við yfir rána, þá þarf hann að snúa sér á grúfu. Hægri fótur sveiflast upp og til vinstri yfir rána, en þeim vinstra er sparkað í sömu andrá upp og út til hægri. Stökkv- arinn snýr nú á grúfu og stendur eins og á höndunum á stöng- inni. Nú er sCöngin í lóðréttri stöðu. (5. mynd I og .!. og ö. mynd 5). Þá er komið að því, sem allur þessi undirbúningur hefur mið- að að, atriðinu, að komast yfir rána. 7. mynd. Hlaupið til í stangarstökki. Athyglisvert er, hvað stökkvarinn er mjúkur. Engir drættir sýna áreynslu. Tvær aðalaðferðir eru til þessa. Til aðgreiningar má kalla aðra örskotsaðferð, en hina risaðferð. VIII. Ýtan, armsveiflan og feittan: Örskotsaðferðina nota frekar snöggir stölckvarar, sem eiga hægt með að auka á hrað- ann i öllum viðbrögðum og halda sér stöðugum á stönginni í handstöðunni, að bolsnúningnum loknum. í þessari aðferð réttir stökkvarinn snöggt úr örmunum í handstöðunni og ýtir þar með líkama sínum hærra upp. Þagar að ýttunni lokinni, sleppir hann tökunum um s'íöngina og sveiflar örmunum upp. (6. mynd 6., 7. og 8.). í risaðferðinni leitast stökkvarinn við að reisa mjaðmirnar hátt upp, að bolsnúningnum loknum. Mjaðmarbeygjan orsakar fall fótanna niður yfir stöngina, og er þeir koma niður i hæð

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.