Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 17

Skinfaxi - 01.04.1945, Page 17
SKINFAXI 17 Ungmennafélögin voru hér framarlega í flokki og studdu að þessu riáuðsynjamáli sveitanna af fremsta megni, sumpart með heinum fjárframlögum, vinnu eða á ýmsan annan liátt. Ekki höfðtr hin reisulegu skólahús staðið lengi, er raddir fóru að Iieyrast um ýmsa ókosti, sem á þeim væri að finna. Einkum var talið slæmt, að fimleika- hús skólanna, sem líka væru noluð sem samkomu- Brautarholt á Skeiðum. hús, væru áföst við sjálfl skólahúsið. Var það talið liafa truflandi áhrif á barnakennsluna o. s. frv. Leið svo ekki á löngu þar til hið opinhera léti til sín taka í þessu efni, og gerði það að skilvrði fyrir styrk- veitingu til harnaskólahygginga í sveitum að fimleika- Iiús, sem líka væri notað sem samkomu- og fund- arhús sveitarinnar, væri ekki áfast við ltarnaskóla- liúsið. Og bezt var talið að bilið á milli húsanna væri ei skennnra en nokkrir tugir metra. Ýmsum getum var að því leitt, itverjir réðu rriestu um þá breytingu, er hér varð á, frá því, er upphaflega var ákveðið, og hvar orsakanna væri helzt að leita. Töldu ýmsir barnakennarana eiga mesta sökina og átöldu þá harðlega fyrir. Sögðu, að þeim þætti ónæðis- samt vegna ýmis konar starfa, er fram færi i fimleika- 2

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.