Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 3
SKINFAXI 3 liefur getið sér góðan orðstir fyrir iþróttaafrek. Með- al annars hefur liann verið glimukóngur mörg ár í röð. — En íþróttaskóli i Haukadal, — nei, út á slíka stofnun er ekki hægt að lána fé. Það er lireint af- svar. Nú fer málið að vandast fyrir vin okkar. Honum liggur við að láta hugfallast. En sumym mönnum er gefið livort tveggja í senn, hugsjónaeldur og þraut- seigja. Þeir eru meira en meðalmennið. Veizlusalurinn er mikill og veglegur, og hér er glatt á hjalla. Afmælisbarninu herast margar góðar gjafir. Ein gjöfin er mikil borðfánastöng með íslenzka fánanum. Hún er útskorin og listasmíð. Ungur sveit- ungi skólastjórans afhendir gjöfina og heldur rösk- lega ræðu. Gjöfin er frá nemendum í sveitinni. Sig- urður þakkar. Gjöfin er góð, segir hann. En meira þykir mér vert, að nemendur mínir skyldu einmitt velja þessa gjöf. Það gefur mér ríka ástæðu til að ætla, að þeir liafi skilið þann hug, sem ég hef yiljað hafa að haki öllu starfi mínu. Ræðurnar verða margar, áður lýkur. Kvöldið líð- ur. Einstöku sinnum næst i afmælisbarnið, svo að hægt er að spyrja hann um áframhald sögunnar. En það þurfa margir að ræða við hann í kvöld, svo að viðræðurnar verða í molum. Þegar Sigurði bregðast algerlega vonir um lán i Reykjavik, dettur honum i hug að reyna i einum stað enn. Suður á Setbergi við Hafnarfjörð býr Jó- hannes Reykdal. Hann rekur trésmiðju og timbur- verzlun. Þangað heldur Sigurður. Hann þekkir ekki .Tóhannes Reykdal. Að vísu hafði hann gengið í Flensborgarskólann, og þvi er hann kúnnugur hinum umfangsmiklu störfum Jóhannesar. Jóháímes hrauzt jafnan í mörgu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.