Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 28
28 SKlNFAXt JÉg sit iiér alcinn inni — cn úti cr frost og liríð — og þrái sólskin, söng og blóm og syrgi liðna tíð. Ég þrái sól og sumar og syrgi lífsins dóm: Að cndar scrhvcr sumartíð og sölna lifsins blóm. En frostið hcfur hl'erað og heyrt þá duldu þrá og málað helköld hélublóm í hljóði gluggann á. Og frostið átti ei annað. Hinn cina dýrgrip sinn, anganlaus og litverp blóm það lagði á gluggann minn. Og svo fcr öll min ævi til enda — því er vcr — að fyrir lífsins fögru blóm mér frostrós gcfin cr. En það er þó fyrst i síðari skáldskap lians, sein ljóðrænan keinur að marki i ljós. Hún brýzt venju- lega frani eiils og silfurhvit lind í stillireinni liamra- lilíð, Upptök liennar eru innst inni, og þegar hún kemur upp á yfirhorðið er liún tær og tindrandi. I þessum Ijóðum er það einnig hinn næmi listamaður, sem mótar efnið, kunnáttumaðurinn, sem kann full- komlega skil á því framhærilega. Efnið ræður alveg yfir forminu, og þó er formið fágað og orðavalið einhlítt. í fyrsta kafla kvæðisins fíréf til Vestur-lslendings er þetta erindi: f torfbæjum örcigaæska spann óskanna gullinþráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.