Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 1
Skinfaxi I. 1948. „Hugsjón greypt í stein“. 1 heimsókn hjá fimmtugum æskumanni. Það er bjartur og fagur vordagur. Ungur maður er á ferð austur yfir Hellisheiði á leið lieim til átt- haga sinna eftir alllanga dvöl erlendis. Hann er glað- ur og hress i anda þennan lieiða vordag, eftir úti- vistina er hin frónska náttúra lionum óvenju kær og vinarhlý. Islenzka vorið andar þrótti í sál lians, blámi fjallanna eykur honum víðfeðmi og djörtfung, gróðurinn ungi glæðir liugsjónaeldinn. — Það er eink- um ein ákveðin hugsun, sem þrásækir i liug lians nú, er hann lieldur austur veginn og islenzk fjöll blasa við augum. Þessi hugsun hafði fæðzt um veturinn úti í Kaupmannaliöfn, í fvrstu var liún aðeins örlítill neisti, sem snart við huga hans á hrifningarstund- um, og hann gaf lienni ekki frekari gaum. En von bráðar tók hún að gerast áleitnari, og að lokum leit- ar liún svo ákaft á hugann, að hann verður að minn- ast á hana við kennara sinn. — Og þar vantar hvorki hvatningu né trú á fyrirtækið. En það er fyrst í dag, þegar hann finnur sig svo greinilega kominn heim, að þessi hugsun verður að voldugri liugsjón. Og nú er einmitt staður og stund til mikilla áforma, og með sjálfum scr strengir ungi maðurinn heit að fornum og nýjum sið. Þegar stað- næmzt er á Kambabrún til að njóta útsýnisins aust- ur til fjallanna miklu og fögru og yfir hin frjósömu héruð, hvíla augu unga mannsins stöðugt á Hvera- gerði, þar sem þá er enn örlítil hyggð. Þar sér hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.