Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.04.1948, Blaðsíða 26
26 SKINFAXÍ Eftir högg á hægri vanga liver vill hjóða vinstri kinn? Höfuðádeilukvæði sitt nöfnir Örn Æruprís. Kvæð- ið er hugsað sem vörn fyrir skáld nokkurt, er gaf úl ijóðabók, sem ekki hlaut sem hezta dóma. Sérstak- lega tók eitt Reykjavíkurblaðiið djúpt í árinni og taldi hókina mjög misheppnaða. En þótt skáldið segi litils háttar frá æviatriðum þessa manns og lýsi lifs- göngu Iians að nokkru, J>á er Ærupris þó fyrst og fremst athuganir á þjóðlifinu, og þá sérstaklega dóm- ur um hina svonefndu æði-i menntun. Hann segir þar vægðarlaust til syndanna, fordæmir ytra prjál og yfirborðshátt, sker upp lierör gegn hvers konar tildri og tálbrögðum. Og í þessari ádrepu sinni er skáldið alls ekki dult í máli, heldur dregur krókalaust fram þau atriði, sem þvi finnst þurfa athugunar og um- hóta við. Það cru álög Adamsbarna, að ætlun þcirra tckst ei nein. Hafa þau eftir ævi farna orm á borði og harðan stcin. Menntun öll fer utan garna, sem ætti að renna i merg og bcin. Ýmsum þykir efalaust, að hér sé fast að orði kveð- ið og litt klipið utan úr. En Örn hefur sínar ákveðnu skoðanir, og þegar menn taka að kryfja til mergjar og skoða niður í kjölinn, sjá þeir, að hann er glögg- skyggn og gjörhugull. Þó er í kvæðinu þung undir- alda særðra tilfinninga og óbeitar á öllu því, sem betra er i sjón en raun. Gefur það kvæðinu ákveðii- ari tón og bitrari blæ. — Til þess að sýna, hvernig hann tekur á cfninu í snörpustu ádeiluerindunum, mætti taka þetta erindi: Að dæma lit með luktum augum leyfist liverjum blaðasnáp,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.